Fred - nestisbox

eftir: Tulipop


Verð: ISK 2400.00

Magn:



Nestisbox úr plasti, inniheldur þrjú box. Fred - hið krúttlega skógardýr sem þráir að vera ógnvaldur Tulipop en það sem stendur honum fyrir þrifum í þeim efnum er að hann er alltof góður inn við beinið.

Fullkomin í skólatöskuna fyrir nestið, lautarferð eða hverskonar ævintýri utan og innandyra. Minnsta boxið er frábært undir góðgæti fyrir litlu krílin á ferðinni með fjölskyldunni.

Fred er sjálfskipaði útlaginn í hópnum. Hann býr djúpt í skóginum og kann best við sig í skuggunum (uppáhaldsliturinn hans er kolkrabbableksvartur). Enginn veit almennilega hvers konar fyrirbæri Fred er en sagan segir að mamma hans hafi verið hreindýr.

Efni

BPA frítt PE og PP plast. Boxin sjálf þola örbylgju (fjarlægið lokin áður en boxin eru sett í örbylgjuofninn)

 

Upplýsingar


Stærð: Stórt: B12 x H12. Miðju: B10.5 x H10.5. Lítið: B9 x H9.

Þyngd: 3 stk

Efni: Plast

Litur:

Sendingarupplýsingar


Afhendingartími: 2-7 virkir dagar/weekdays/arkipäivää

Skilafrestur: 14 dagar/days/päivää