Bubble - nestisbox

eftir: Tulipop


Verð: ISK 2400.00

Magn:



Nestisbox úr plasti, inniheldur þrjú box. Sveppastrákurinn Bubble er hrifnæmur náttúruunnandi og bókaormur. Hann elskar að liggja í bókum og spjalla við dýr og blóm.

Fullkomin í skólatöskuna fyrir nestið, lautarferð eða hverskonar ævintýri utan og innandyra. Minnsta boxið er frábært undir góðgæti fyrir litlu krílin á ferðinni með fjölskyldunni.

Efni

BPA frítt PE og PP plast. Boxin sjálf þola örbylgju (fjarlægið lokin áður en boxin eru sett í örbylgjuofninn)

Upplýsingar


Stærð: Stórt: B12 x H12. Miðju: B10.5 x H10.5. Lítið: B9 x H9.

Þyngd: 3 stk

Efni: Plast

Litur:

Sendingarupplýsingar


Afhendingartími: 2-7 virkir dagar/weekdays/arkipäivää

Skilafrestur: 14 dagar/days/päivää