Um okkur
Okkar markmið er að koma spennandi hönnun frá íslenskum hönnuðum á markað á
metnaðarfullan hátt. Við setjum stefnuna á að vera stærsti rafræni vettvangurinn fyrir allt sem er íslenskt,
framsækið og girnilegt. Designed in Iceland er metnaðarfullur vettvangur fyrir íslenska hönnuði.
Ef þú vilt selja vöruna þína hjá okkur sendu okkur póst á info@designediniceland.com eða hringdu í síma 855 0502
Við vinnum fyrir íslenska hönnuði:
Rakel Sævarsdóttir - framkvæmdastjóri.
Rakel lauk BA námi í Listfræði frá HÍ árið 2008 og MA námi í Hagnýtri menningarmiðlun
frá HÍ árið 2009.
Rakel var um árabil með verslun í Kringlunni en síðustu verkefni hennar
hafa verið tengd sýningarhönnun og sýningarstjórnun en hún hefur rekið netgalleríið
www.muses.is síðan 2009. Rakel opnaði www.dagsson.com fyrr á árinu þar sem allur varningur eftir grínistann og teiknarann Hugleik Dagsson er að finna.
Sími: +354 855 0502 og
+354 693 1337 netfang. info@designediniceland.com
Aldís María Valdimarsdóttir - verkefna- og markaðsstjóri.
Aldís lauk Diplóma námi í viðburðastjórnun frá Háskólanum á Hólum vorið 2012 og er
menntaður grafískur hönnuður frá Myndlistaskólanum á Akureyri. Aldís hefur unnið
sjálfstætt sem grafískur hönnuður síðan 2009 og hefur einnig starfað sem verkefnastjóri
hjá Muses.is síðan 2012.
Sími: +354 855 0502 og +354 868 6027 info@designediniceland.com
Hönnun og lógo Kaupstaður.is var í höndunm grafíska hönnuðarins Kristins Gunnars
Atlasonar hjá stofunni Babylon.
Ingvar Ómarsson sá um forritun og uppsetningu á Kaupstaður.is. Ingvar mun einnig
starfa sem vefsstjóri síðunnar.
Designed in Iceland (Litli Vísir ehf.)
Grandagarður 14
101 Reykjavík
ICELAND
Sími: +354 855 0502
kt. 540202-3540
VSK. 74939
Vertu velkomin til liðs við okkur á www.designediniceland.com endilega hafðu sambandi fyrir nánari upplýsingar.