Hring eftir hring
Steinunn Vala Sigfúsdóttir er hönnuðurinn á bakvið merkið Hring eftir hring. Hún hefur hannað þrjár línur frá árinu 2009. Fyrsta línan hennar "Fairy tale" kom á markað 2009, "The Tea Party" árið 2011 og nýjasta línan hennar "Pirouette" árið 2012.