Önnur skartgripalína Hring eftir hring kom árið 2011 og heitir The Tea Partý eða Teboðið og er innblásin af ævintýrum Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll. Skartgripirnir heita eftir karakterum ævintýranna: Lísa, Dúdúfuglinn og Óði hattarinn
The Tea Party línan samanstendur af hringum, eyrnalokkum og hálsmenum úr tré, postulín og Zirconium.
Skartgripirnir eru allir handsmíðaðir af sérfræðingum, svo sem húsgagnasmið, tannsmíð, gullsmið og leirlistakonu.
Ummál blómsins er: 20 mm
Einnig er hægt að fá hringinn í stærðinni 53-55 mm.