"The Tea Partý" er innblásin af ævintýrum Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll. Skartgripirnir heita eftir karakterum ævintýranna: Lísa, Dúdúfuglinn og Óði hattarinn.
"The Tea Party" línan samanstendur af hringum, eyrnalokkum og hálsmenum úr tré, postulín og Zirconium.