Dyggðarpúðinn eftir Marý.
Púðinn er prjónaður úr ólitaðri íslenskri ull og í hann eru prjónaðar íslenskar dyggðir; jákvæðni, þolinmæði, hreinskilni, trú, heilsa, heiðarleiki, fjölskyldu- og vinabönd.
Dyggðarpúðinn er góð áminning um það sem skiptir mestu máli í lífinu.