Baby north Rabbit Postcard

by: Pastelpaper


Price: EUR 7.00

Units:



Á bak við merkið Pastelpaper er hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir, ástríða hennar fyrir litum, áferðum, textil og löngun til að skapa fallega hluti er ástæða þess að hún stofnaði Pastelpaper á köldum vetrardegi á Íslandi. Innblástur hennar er Skandinavísk blanda, hún hefur búið á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð og langar blanda saman því besta af öllum stöðum.

Baby north er ný barnalína hjá Pastelpaper. Póstkortin eru prentuð á 300 gr. munken pappír, æðisleg til þess að hengja upp og setja í ramma.

Stærð: 15x21 cm.

Information


Size: 15x21 cm

Weight:

Material:

Color:

Shipping information


Delivery time: 2-7 virkir dagar/weekdays/arkipäivää

Return: 14 dagar/days/päivää