Birta - Nourishing Serum

eftir: Sóley Organics


Verð: ISK 7300.00

Magn:



Birta lift and glow er náttúruleg  vörulína sem samanstendur af kremi til yngingar, augngeli til yngingar og húðnæringu. Birta hefur nú þegar sannað virkni sína. Ein ástæðan er að hún inniheldur dásamlega blöndu af sjávarplöntum sem hafa samskonar virkni og hýalúróniksýra, sem fer minnkandi í líkamanum með aldrinum og einnig olíu sem er unnin úr hafþyrni sem vex á norðlægum slóðum. Birta vörulínan gefur húðinni náttúrulegan ljóma, þéttir hana og dregur úr sýnilegri öldrun hennar.

Við gerðum þriggja vikna úrtaksathugun á 37 konum á aldrinum 35-75 ára. Mælingar voru gerðar á húð þeirra á enni og hægri kinn. Fyrsta mælingin var gerð áður en konurnar hófu að nota Birtu vörulínuna og svo aftur sjö dögum eftir að konurnar byrjuðu að nota vörulínuna og hafði raki á húðinni á hægri kinn þá aukist um 34,6%. Að lokum var gerð mæling 21 degi síðar og hafði rakinn aukist um 47,9% frá því áður en þær hófu að nota Birtu. Við sáum að húðin hafði orðið töluvert þéttari á sumum kvennanna og fínar línur höfðu minnkað.

Upplýsingar


Stærð:

Þyngd:

Efni: Rakagjafi (Serum)

Litur:

Sendingarupplýsingar


Afhendingartími: 2-7 virkir dagar/weekdays/arkipäivää

Skilafrestur: