Notalegt teppi fyrir krakka til þess að hjúfra sig í.
Handþvottur eða ullarprógram með mildum þvottarefnum á 30 °C . Gott er að viðra ullina. Ullinn verður mýkri ef hún er þvegin upp úr hárnæringu. 100% íslensk ull og framleiðsla. Værðarvoðin er vélprónað klukkuprjón.