Norðurljós vegglímmiði

eftir: VEGG


Verð: ISK 24900.00

Magn:



Fallegur vegglímmiði frá fyrirtækinu VEGG sem sérhæfir sig í hönnun vegglímmiða. Límmiðinn er úr sterkri fjölliðafilmu og hefur því ekki tilhneigingu til að flagna af. Honum er pakkað í fallegar og handhægar umbúðir og er því tilvalinn til gjafa.

Norðurljósin hafa ávallt heillað mannkynið. Þessi skæru ljós himinsins myndast af straumi hlaðinna agna sem koma frá sólinni og inn í andrúmsloft jarðar. Þau mála næturhimininn með einstökum, næstum ójarðneskum litbrigðum. Litur þeirra er oftast ljósgrænn en stundum má sjá örlítinn bleikan tón í þeim. Norðurljósin geta einnig verið fjólublá eða hvít og í mikilli hæð geta þau jafnvel orðið rauð. Bestu skilyrðin til að sjá þessi dýrðlegu ljós eru á dimmum, köldum og heiðskírum kvöldum fjarri ljósum borganna.

Nánari texti fylgir vöru

Upplýsingar


Stærð: 37 x 182 cm

Þyngd:

Efni: Límmiði

Litur: Blandaður grænn

Sendingarupplýsingar


Afhendingartími: Eftir pöntun/order/tilauksesta

Skilafrestur: 14 dagar/days/päivää