So by Sonja

So by Sonja


Innblástur fyrir kertastjakann 5 er fenginn frá fjölbreytileika lífsins; hversu óútreiknanlegt og stórkostlegt það getur verið.

Línan er hönnuð út frá breytilegu formi og varð fimmhyrningur fyrir valinu þar sem ekki er hægt að raða stjökunum í beina línu eða reglulegt form. Því eru óteljandi möguleikar á uppröðun stjakanna. Allt frá því að blanda öllum litunum saman í mismunandi stærðum eða hafa einn lit í einni hæð