Erling Jóhannesson gullsmiður.
Vorið 2013 kynnti Erling skartgripi sem samstanda af löngum festum og fylgihlutum.
Formin skartgripana minna á fiskigarð og frágangur á lásum og festum gætu átt fyrirmynd sína í útgerð eða veiðarfærum.
Þrátt fyrir frumstæðan uppruna eru skartgripirnir fíngerðir og yfirbragð þeirra fágað.
For retail sale please contact us at kaupstadur@kaupstadur.is.