Tvöfalt orkuarmband (double energy)- Svartur agate mattur (frosted agate), falleg silfurkúla, silfur millistykki ásamt ÓSK merki allt úr 925 silfri.
Armbandið er þrætt upp á teygju stærð hentar flestum en innifalið að stækka eða minnka.
Kemur í fallegum organza gjafapoka merktur ÓSK ásamt lesningu um orkuna í steinunum.
Agate gefur manni orku og hugrekki, er verndandi, læknandi og róandi.
Ekki er mælt með að fara með skartið í vatn og gott að nota silfurklút til að pússa silfrið
Hönnuður er Hlín Ósk Þorsteinsdóttir.