Ský eftir Marý.
Ský er hengi fyrir aukahluti sem eiga það til að týnast í skúffum og skápum, svo sem: leggings, sokkabuxur, belti, hnésokka, klúta, hálsbindi og skartgripi. Ský er einfalt og hagnýtt til að hengja í skáp eða á vegg til að einfalda yfirsýn yfir alla aukahlutina.