Fallegur eyrnalokkur úr Scarab línunni frá Orra Finn.
Hægt er að velja úr nokkrum tegundum af náttúrulegum steinum: Túrkís (blágrænn), Peridot (grænn), Amethyst (fjólublár), Garnet (vínrauður), Onyx (Svartur), Labradorite (grár), Indian Agate (pastel litir)