eftir: HAF
Verð: ISK 26000.00
Magn:
Hálsmenið Growing Jewelry eftir HAF.
Færir náttúruna nær þér, mosinn í hálsmeninu er lifandi en óþarfi er að vökva því hann hefur verið þurrkaður. Ágætt er að setja hálsmenið inní frysti annaðslagið ef mosinn skemmist er hægt að fá nýjan.