eftir: Guðrún Vald
Verð: ISK 4900.00
Magn:
Gígur er sprittkertastjaki úr mahóní viði og handmálaður með mattri vatnsmálningu. Hann er til í þremur stærðum og sjö mismunandi litum.
Þetta er miðstærð með gulu.