eftir: Float
Verð: ISK 17500.00
Magn:
Blá flothetta og fótaflot.
Vörulínan samanstendur af Flothettu fyrir höfuð og Fótafloti fyrir fætur og þannig er líkamanum veittur fullkominn flotstuðningur í vatni.