Postex

Postex


Hönnuðirnir Brynja Emilsdóttir og Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir standa á bakvið Postex.

Skartgripir snerta hjörtu okkar og sál. Þeir tengja okkur við óskir og marka tíma um sérstakt tilefni, tákn um heiður, þakklæti og kærleika sem við viljum miðla til næstu kynslóða. Að tvinna saman leir og textil er blanda efna full af mótsögnum.

Þetta eru skartgripir um efni, sem leggja áherslu á áþreifanlega reynslu, stuðla að stærri og betri hugmyndum um framhald. Þessir skartgripir eru hluti af samtali um létt og þungt, gróft og blítt, iðnað og handgert.

Þetta eru skartgripir byggðir af andstæðum, tvinna og postulíni. Efnum sem eru á sama tíma fíngerð á sínu sviði en um leið andstæður á þessu stefnumóti.

 

Vörur frá þessum hönnuði:

Sólboði

ISK 18900.00

Sólboði
Tvíátta

ISK 10400.00

Tvíátta
Sólhnappur

ISK 18900.00

Sólhnappur
Tvíáttur, dökkblá

ISK 18900.00

Tvíáttur, dökkblá
Tvíáttur græn

ISK 18900.00

Tvíáttur græn
Tvíáttur, blár

ISK 18900.00

Tvíáttur, blár